Nokia 2330 classic - Myndavél & myndupptaka

background image

Myndavél & myndupptaka

Þetta tæki styður 480x640 pixlar myndupplausn.

Myndir meðan

Til að taka mynd velurðu Valmynd > Miðlar > Myndavél, eða flettir til hliðar ef kveikt

er á upptöku myndskeiða. Mynd er tekin með því að velja Mynda.
Til að þysja að eða frá í myndavélarham, flettir þú upp eða niður.
Til að velja næturstillingu, kveikja á sjálfvirkri myndatöku, eða taka myndaröð velurðu

Valkost. og svo óskaðan valkost. Veldu Valkost. > Stillingar > Tími forskoðunar til

að stilla forskoðun og tímann.

Upptaka myndskeiða

Veldu Valmynd > Miðlar > Myndskeið til að nota myndskeiðsaðgerðina. Veldu Taka

upp til að hefja myndupptökuna.
Til að stilla hversu löng myndskeið er hægt að taka upp velurðu Valmynd > Miðlar >

Myndavél > Valkost. > Stillingar > Lengd myndskeiða.

Valmynd símafyrirtækis

© 2009 Nokia. Öll réttindi áskilin.

21