
Samstilling og varaafrit
Veldu Valmynd > Stillingar > Samstilling & öryggisafrit og svo úr eftirfarandi
valkostum:
● Símaflutningur — Samstilltu eða afritaðu valin gögn á milli símans og annars síma
með Bluetooth-tækni.
● Gagnaflutn. — Samstilltu eða afritaðu valin gögn milli símans og annars tæki, tölvu
eða kerfisþjóns (sérþjónusta).